• þri. 02. apr. 2002
  • Landslið

Undirbúningur fyrir vináttuleik gegn Svíum

A landslið kvenna mun æfa í Reykjaneshöll 7. apríl næstkomandi og er æfingin liður í undirbúningi fyrir vináttulandsleik gegn Svíum 4. maí næstkomandi. Smellið hér að neðan til að skoða æfingahópinn.

Æfingahópur A kvenna