• fös. 22. mar. 2002
  • Landslið

U17 karla til Spánar

U17 landslið karla tekur þátt í átta liða móti í Badajoz á Spáni 9. - 14. apríl næstkomandi. Mótið er fyrir leikmenn fædda 1985 og síðar og er þetta því liðið sem tók þátt í Norðurlandamótinu og undankeppni Evrópumótsins síðastliðið haust.

Nánar