• mið. 13. mar. 2002
  • Landslið

EM U17 karla á Íslandi

Ákveðið hefur verið að riðill Íslands í 1. umferð undankeppni EM U17 landsliða karla fari fram hér á landi í september. Auk Íslands eru Armenía, Ísrael og Sviss í riðlinum og verða leikdagar 18., 20. og 22. september. Leikstaðir og -tímar verða ákveðnir síðar. Smellið hér til að skoða leikina.