KSÍ umboðsmenn - Próf
Dagana 20. - 21. mars næstkomandi hefur FIFA ákveðið að fram fari próf fyrir þá sem sækjast eftir því að starfa sem umboðsmenn leikmanna. Prófin eru haldin á þessum tveimur dögum víðs vegar um heiminn og hefur KSÍ ákveðið að prófið hér á landi muni fara fram 20. mars.