• mán. 11. feb. 2002
  • Lög og reglugerðir

Stjórn KSÍ 2002

56. ársþing KSÍ fór fram á Hótel Loftleiðum um síðastliðna helgi. Ein breyting varð á stjórn KSÍ, Ingibjörg Hinriksdóttir var kosin í stað Önnu Vignis, sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu.

Aftasta röð frá vinstri: Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Lúðvík S. Georgsson, Einar Friðþjófsson, Þórarinn Gunnarsson og Ómar Bragi Stefánsson.
Miðröð frá vinstri: Björn Friðþjófsson, Jóhannes Ólafsson, Jakob Skúlason, Guðmundur Ingvason, Ágúst Ingi Jónsson og Ástráður Gunnarsson.
Fremsta röð frá vinstri: Eggert Steingrímsson, Halldór B. Jónsson, Eggert Magnússon, formaður, Ingibjörg Hinriksdóttir og Jón Gunnlaugsson.
Á myndina vantar Jóhann Ólafsson.