• mið. 26. sep. 2001
  • Landslið

U16 karla leikur í Garðinum í dag

U16 landslið karla leikur í dag vináttulandsleik gegn Frökkum á Garðsvelli kl. 16:00. Upphaflega átti leikurinn að vera á Keflavíkurvelli, en í morgun var endanlega ákveðið að of mikið vatn væri í vellinum til að hægt væri að leika og því var brugðið á það ráð að leika í Garðinum. Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landsliðs karla, mun stjórna liðinu í þessum leik.

Byrjunarliðið

Markvörður: Jóhann Ólafur Sigurðsson.

Varnarmenn: Ingólfur Þórarinsson, Kristján Hauksson, Einar Pétursson og Hilmar T. Arnarsson.

Tengiliðir: Ingimundur Óskarsson, Ragnar Sigurðsson, Ágúst Örlaugur Magnússon (Fyrirliði) og Kjartan Ágúst Breiðdal.

Framherjar: Kjartan Finnbogason og Albert B. Ingason.

Hópurinn og dagskrá