Úrtaksæfingar fyrir U17 lið kvenna
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 landslið kvenna á Suðurlandi. Liðið tekur þátt í Norðurlandamóti í júlí 2002 sem fram fer í Reykjavík og nágrenni.
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 landslið kvenna á Suðurlandi. Liðið tekur þátt í Norðurlandamóti í júlí 2002 sem fram fer í Reykjavík og nágrenni.