Úrtaksæfingar yngri landsliða
Á næstunni fara fram úrtaksæfingar fyrir nokkur af yngri landsliðum karla og kvenna. Ekki er um að ræða val í landslið, heldur eingöngu æfingahópa fyrir komandi verkefni.
Úrtaksæfingar fyrir U16 lið karla 22. og 23. september vegna vináttulandsleiks við Frakka 26. september næstkomandi.
Úrtaksæfingar fyrir U19 lið karla 22. og 23. september vegna undankeppni EM U19 liða, sem fram fer í Tékklandi í október.
Undirbúningshópur fyrir undankeppni EM U19 liða kvenna, sem fram fer í Rússlandi í október.
Undirbúningshópur U19 kvenna | Yfirlit yfir æfingar U19 kvenna