Seinni hluti D-stigs um helgina
Helgina 4.-6. maí næstkomandi fer fram seinni hluti D-stigs þjálfaranámskeiðs. Dagskráin hefst föstudaginn 4. maí kl. 14:50 í félagsaðstöðu ÍBR í Laugardal og lýkur um miðjan sunnudaginn 6. maí.
Helgina 4.-6. maí næstkomandi fer fram seinni hluti D-stigs þjálfaranámskeiðs. Dagskráin hefst föstudaginn 4. maí kl. 14:50 í félagsaðstöðu ÍBR í Laugardal og lýkur um miðjan sunnudaginn 6. maí.
Föstudaginn 14. mars kl.12.00-13.00 bjóða KSÍ og HR upp á fræðsluviðburð í fundarsal M208 í Háskólanum í Reykjavík.
The Football Association of Iceland (KSÍ) will have a KSÍ C 2 coaching courses in the capital area in English on March 22nd-23rd 2025
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 15.-16. mars.
KSÍ mun bjóða upp á KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu á næstu mánuðum. Námskeiðið hefst í lok mars og áætlað er að því ljúki í október 2025.
Grasrótarfélag ársins 2024 er Stál-úlfur fyrir fjölþjóðlegt starf í eldri flokki karla.
Viðurkenningu fyrir Grasrótarverkefni ársins 2024 hljóta Stjarnan og Öspin fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun.
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 29.-30. mars 2025.
Grasrótarpersóna ársins 2024 er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson.
Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 22.-23. febrúar 2025.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum.