U21 karla Malta - Ísland
Malta og Ísland gerðu 1-1 jafntefli í leik liða U21 karla sem fram fór nú í dag. Staðan í lékhléi var 0-1 fyrir Ísland, en mark Íslands gerði Helgi Valur Daníelsson snemma í fyrri hálfleik. Íslenska liðið hefur nú 2 stig eftir 5 leiki í 3. riðli undankeppni EM.
Byrjunarliðið:
Ómar Jóhannsson, Árni Kristinn Gunnarsson, Indriði Sigurðsson, Reynir Leósson, Grétar Rafn Steinarsson, Baldur Aðalsteinsson, Helgi Valur Daníelsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Þórarinn Kristjánsson, Veigar Páll Gunnarsson, Guðmundur Steinarsson.