D-stig um helgina
Um helgina fer fram fyrri hluti D-stigs þjálfaranámskeiðs á vegum KSÍ. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt og fer fram í félagsheimili Þróttar í Laugardal. Smellið hér að neðan til að skoða dagskrá námskeiðsins.
Um helgina fer fram fyrri hluti D-stigs þjálfaranámskeiðs á vegum KSÍ. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt og fer fram í félagsheimili Þróttar í Laugardal. Smellið hér að neðan til að skoða dagskrá námskeiðsins.
Grasrótarfélag ársins 2024 er Stál-úlfur fyrir fjölþjóðlegt starf í eldri flokki karla.
Viðurkenningu fyrir Grasrótarverkefni ársins 2024 hljóta Stjarnan og Öspin fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun.
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 29.-30. mars 2025.
Grasrótarpersóna ársins 2024 er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson.
Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 22.-23. febrúar 2025.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum.
Þriðjudaginn 28. janúar kl. 12:00 býður KSÍ í súpufund í fundarsal ÍSÍ að Engjavegi 6
UEFA hefur staðfest að KSÍ í samstarfi við Keflavík hlýtur 25.000 evru styrk.
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í febrúar.
Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst sem fyrr að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni.