Atli tilkynnir byrjunarlið sitt gegn Dönum
Atli Eðvaldsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt og gerir hann eina breytingu frá leiknum við Svía. Helgi Kolviðsson kemur inn fyrir Brynjar Björn Gunnarsson, en að öðru leyti er byrjunarliðið óbreytt. Morten Olsen hefur einnig tilkynnt byrjunarlið sitt.
Byrjunarliðin | Hópur Íslands | Hópur Dana | Dagskrá íslenska liðsins