Norðurlandamót landsliða
Ísland á nokkuð góða möguleika á því að bera sigur úr býtum í Norðurlandamóti landsliða eftir sigurinn á Svíum síðastliðinn miðvikudag, en Svíþjóð á eftir að leika við Færeyjar og Finnland. Ef Svíar og Finnar gera jafntefli er meistaratitillinn Íslands þó svo að leikurinn gegn Dönum tapist.