Dómur
Knattspyrnudómstóll Reykjaness hefur dæmt Haukum sigur 0-3 í leiknum Grótta - Haukar í 3. deild karla, sem fram fór föstudaginn 28. júlí sl. Grótta notaði leikmann sem vera átti í leikbanni. Að auki var Gróttu gert að greiða 24.000 kr. í sekt.
Knattspyrnudómstóll Reykjaness hefur dæmt Haukum sigur 0-3 í leiknum Grótta - Haukar í 3. deild karla, sem fram fór föstudaginn 28. júlí sl. Grótta notaði leikmann sem vera átti í leikbanni. Að auki var Gróttu gert að greiða 24.000 kr. í sekt.
KSÍ hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars.
KSÍ óskar eftir að ráða metnaðarfullan lögfræðing til starfa á skrifstofu KSÍ.
Laugardaginn 30. nóvember frá kl. 11:00-14:00 verður hinn árlegi formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 23. október sl. samþykkti stjórn KSÍ fyrirkomulag félagaskiptaglugga (félagaskiptatímabila) fyrir keppnistímabilið 2025.
Að gefnu tilefni vill KSÍ skýra eftirfarandi varðandi málskot atvika í knattspyrnuleikjum til aga- og úrskurðarnefndar.
Umboðsmannapróf FIFA í nóvember - skráning hefst 19. ágúst.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 1/2024 og í máli nr. 2/2024.
Haukur Hinriksson, lögfræðingur hjá KSÍ, ritar pistil um opinbera umræðu í knattspyrnuhreyfingunni.
FIFA hefur ákveðið að setja á laggirnar uppeldisbótakerfi fyrir kvenkyns leikmenn vegna félagaskipta milli landa, líkt og verið hefur fyrir karlkyns leikmenn um nokkurt skeið.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn í húsakynnum sambandsins í Laugardal, laugardaginn 25. nóvember.