Ársþing KSÍ fór fram um liðna helgi og fyrsti fundur stjórnar fór fram í vikunni.
Formaður KSÍ minnist Ellerts B. Schram, heiðursformanns KSÍ, sem lést þann 24. janúar síðastliðinn.
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Svanfríður María Guðjónsdóttir lést 13. september síðastliðinn. Hún vann ötullega að uppbyggingu knattspyrnu kvenna á Íslandi og var fyrsta konan sem...
Formaður KSÍ og framkvæmdastjóri voru í höfuðstöðvum UEFA í vikunni og funduðu þar með fulltrúum Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA).
Minningarorð formanns KSÍ um Halldór B. Jónsson, fyrrverandi varaformann KSÍ, sem lést þriðjudaginn 9. júlí eftir erfið veikindi.