Mjólkurbikar karla hefst á föstudag
KSÍ hefur staðfest leiktíma í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna.
KA er Mjólkurbikarmeistari karla 2024!
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Miðasala á leik KA og Víkings R. í úrslitaleik Mjólkurbikars karla er hafin á tix.is.