A landslið kvenna mætir Finnlandi öðru sinni á mánudag, en leikurinn fer fram á Leppävaaran Stadion og hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma.