Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Sviss í Þjóðadeild UEFA.
Á föstudag kemur í ljós hvaða liði Ísland mætir í umspili Þjóðadeildarinnar.
A karla tapaði 2-4 gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni.
A landslið karla mætir Wales á Laugardalsvelli á föstudag. Von er á ríflega eitt þúsund stuðningsmönnum Wales á leikinn.
Miðasalan á október-heimaleikina tvo hjá A landsliði karla er í fullum gangi á Tix.is.
A landslið karla mætir Tyrklandi í Izmir á mánudag í Þjóðadeild UEFA.