Breytingar hafa verið gerðar á leikjum í Bestu deild karla og kvenna.
FIFA hefur tilkynnt að frá og með HM 2031 verði keppnin stækkuð í 48 liða mót.
Breyting hefur verið gerð á leik Stjörnunnar og Víkings R. í Bestu deild karla.
Í vikunni fara fram fjölmargir leikir í Mjólkurbikarnum - leikir í 16 liða úrslitum kvenna og karla.
Landsliðskonur og forseti Íslands eiga stórleik.
A landslið kvenna fer á sitt fimmta Evrópumót í röð í sumar. PUMA framleiðir sérstakar treyjur sem liðið mun spila í, í stað hefðbundinna varabúninga...