KSÍ hefur unnið að því í töluverðan tíma að undirbúa innleiðingu á nýju móta- og upplýsingakerfi sambandsins ásamt uppsetningu á nýrri heimasíðu.
KSÍ auglýsir eftir umsóknum um þátttöku á UEFA Pro 2026-2027 námskeiðinu.
Ungmennaráð KSÍ, sem var myndað í ágúst í kjölfar ungmennaþings KSÍ í maí 2025, byrjar árið af krafti.
Fimmtudaginn 15. janúar frá kl. 11:00-12:00 býður KSÍ upp á fyrirlestur um göngufótbolta á Teams.
80. ársþing KSÍ verður haldið á Egilsstöðum þann 28. febrúar 2026. Smellið hér að neðan til að skoða listi yfir fjölda þingfulltrúa.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ kvenna dagana 20. – 21. janúar 2026.