32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla lauk um helgina. Dregið verður í 16-liða úrslit á þriðjudag.
Á 79. ársþingi KSÍ 2025 voru samþykktar breytingar á lögum KSÍ. Smellið hér til að skoða nánar.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun í öllum mótum meistaraflokka.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum.
Andriy Shevchenko, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Úkraínu, og núverandi formaður knattspyrnusambands Úkraínu, verður sérstakur gestur...
Valur vann eins marks sigur á Breiðabliki í Meistarakeppni kvenna þegar liðin mættust á Kópavogsvelli á föstudagskvöld.