Víkingur R. mætir Panathinaikos í Sambandsdeildinni
U19 lið kvenna mætir Skotlandi í vináttuleik fimmtudaginn 20. febrúar klukkan 12:00
Afrekssjóður ÍSÍ hefur tekið ákvörðun um úthlutanir úr sjóðnum til afreksstarfs sérsambanda. KSÍ hlýtur 24,6 milljónir króna.
KSÍ hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars.
Að morgni miðvikudags fyrir ársþing hafa 28 félög (40% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ, sem fram fer á laugardag.
2325. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 12. febrúar 2025 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli og á Teams.