Málþing KSÍ

 

Í tengslum við ársþing KSÍ boðar KSÍ til málþings um ýmis málefni sem tengjast knattspyrnunni á Íslandi. Gert er ráð fyrir að málþingið verði sett klukkan 15:30 föstudaginn 8. febrúar og að því ljúki um klukkan 19:30, en það fer fram á Laugardalsvelli.

Dagskrá

15:30 - 15:35 Setning málþings
Umsjón: Ingi Sigurðsson, málþingsstjóri

15:40 - 16:15 Kynning á tillögum 8-9-10-11 frá aðildarfélögum KSÍ
Umsjón: Haukur Hinriksson

16:15 - 17:15 Mótamál; Fyrirkomulag deildakeppna
Umsjón: Þórir Hákonarson

17:15 - 17:35 Kynning á verkefni FIFA um leyfiskerfi kvenna
Umsjón: Haukur Hinriksson

17:35 - 17:50 Hlé og uppbótartími - umræðum skipt í tvo sali

17:50 - 18:30 Stefnumótun og skipurit KSÍ - Vörnin

17:50 - 18:30 Tryggingamál leikmanna/félaga - Sóknin

18:30 - 19:30 Veitingar

Meðfylgjandi er kynning á stefnumótun KSÍ sem er til grundvallar umræðu á málþinginu.

Samantekt stefnumótunar

Við hvetjum þingfulltrúa og aðra áhugasama til að fjölmenna á málþingið.

Skráning á málþing