Umboðsmenn

  • Birgir Ólafur Helgason

    Starfar hjá LOGOS lögmannsþjónustu þar sem íþróttaréttur er hans sérsvið. Hefur ritaðar fræðilegar greinar um lögfræðileg álitaefni á sviði knattspyrnunnar.

      Birgir Ólafur Helgason
      Birgir Ólafur HelgasonUmboðsmaður
    • Bjarki Gunnlaugsson

      Fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og landsliðsmaður. Co-managing director yfir Skandinavísku deildinni hjá stærstu umboðskrifstofu í heiminum, CAA Stellar.

        Bjarki Gunnlaugsson
        Bjarki GunnlaugssonUmboðsmaður
      • Elías Njarðarson

        Starfar hjá MD Management.

          Elías Njarðarson
          Elías NjarðarsonUmboðsmaður
        • Guðlaugur Tómasson

          FIFA umboðsmaður frá 2003. Rekur First Touch í DK sem veitir leikmönnum og félögum ráðgjöf varðandi samningagerð og félagaskipti.

            Guðlaugur Tómasson
            Guðlaugur TómassonUmboðsmaður
          • Gylfi SigurðssonUmboðsmaður
          • Halldór Ragnar Emilsson

            Halldór starfar hjá Elite Consulting og hefur víðtæka reynslu í þjálfun yngri leikmanna. Halldór er hagfræðingur með meistaragráðu í fjármálum og alþjóðaviðskiptum.

              Halldór Ragnar Emilsson
              Halldór Ragnar EmilssonUmboðsmaður
            • Magnús Agnar Magnússon

              FIFA umboðsmaður síðan 2006 og einn af lykilstarfsmönnum stærstu umboðsskrifstofu heims, CAA Stellar, sem hefur skrifstofur í 20 mismunandi löndum.

                Magnús Agnar Magnússon
                Magnús Agnar MagnússonUmboðsmaður
              • Ólafur Garðarsson

                Árið 1997 fékk Ólafur réttindi til að starfa sem FIFA umboðsmaður fyrstur Íslendinga. Hann vinnur í dag fyrir leikmenn í mörgum löndum.

                  Ólafur Garðarsson
                  Ólafur GarðarssonUmboðsmaður | Lögfræðingur
                • Saint Paul Edeh

                  St.Paul uses his legal knowledge to assist players finding contract and teams.

                    Saint Paul Edeh
                    Saint Paul EdehUmboðsmaður
                  • Sigurður Freyr Sigurðsson

                    Starfar sem lögmaður. Alhliða ráðgjöf og þjónusta við samningagerð og félagaskipti.

                    • 899-1229
                    Sigurður Freyr Sigurðsson
                    Sigurður Freyr SigurðssonUmboðsmaður
                  • Sigurður Ólafur Kjartansson

                    Eigandi Sports Law Nordic, með BA og MA í lögfræði frá Hákólanum í Reykjavík og LL.M. Í International Sports Law frá ISDE í Madrid. Hefur unnið í Miami hjá Chase Lawyers við íþróttalögfræði ásamt því að hafa sinnt málum hér heima.

                      Sigurður Ólafur Kjartansson
                      Sigurður Ólafur KjartanssonUmboðsmaður
                    • Þröstur Ingi Smárason

                      • 8610252
                      Þröstur Ingi Smárason
                      Þröstur Ingi SmárasonUmboðsmaður