Umboðsmenn
Birgir Ólafur Helgason
Starfar hjá LOGOS lögmannsþjónustu þar sem íþróttaréttur er hans sérsvið. Hefur ritaðar fræðilegar greinar um lögfræðileg álitaefni á sviði knattspyrnunnar.
Birgir Ólafur HelgasonUmboðsmaðurBjarki Gunnlaugsson
Fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og landsliðsmaður. Co-managing director yfir Skandinavísku deildinni hjá stærstu umboðskrifstofu í heiminum, CAA Stellar.
Bjarki GunnlaugssonUmboðsmaðurElías Njarðarson
Starfar hjá MD Management.
Elías NjarðarsonUmboðsmaðurGuðlaugur Tómasson
FIFA umboðsmaður frá 2003. Rekur First Touch í DK sem veitir leikmönnum og félögum ráðgjöf varðandi samningagerð og félagaskipti.
Guðlaugur TómassonUmboðsmaðurGylfi Sigurðsson
Gylfi SigurðssonUmboðsmaðurHalldór Ragnar Emilsson
Halldór starfar hjá Elite Consulting og hefur víðtæka reynslu í þjálfun yngri leikmanna. Halldór er hagfræðingur með meistaragráðu í fjármálum og alþjóðaviðskiptum.
Halldór Ragnar EmilssonUmboðsmaðurMagnús Agnar Magnússon
FIFA umboðsmaður síðan 2006 og einn af lykilstarfsmönnum stærstu umboðsskrifstofu heims, CAA Stellar, sem hefur skrifstofur í 20 mismunandi löndum.
Magnús Agnar MagnússonUmboðsmaðurÓlafur Garðarsson
Árið 1997 fékk Ólafur réttindi til að starfa sem FIFA umboðsmaður fyrstur Íslendinga. Hann vinnur í dag fyrir leikmenn í mörgum löndum.
Ólafur GarðarssonUmboðsmaður | LögfræðingurSaint Paul Edeh
St.Paul uses his legal knowledge to assist players finding contract and teams.
Saint Paul EdehUmboðsmaðurSigurður Freyr Sigurðsson
Starfar sem lögmaður. Alhliða ráðgjöf og þjónusta við samningagerð og félagaskipti.
- 899-1229
Sigurður Freyr SigurðssonUmboðsmaðurSigurður Ólafur Kjartansson
Eigandi Sports Law Nordic, með BA og MA í lögfræði frá Hákólanum í Reykjavík og LL.M. Í International Sports Law frá ISDE í Madrid. Hefur unnið í Miami hjá Chase Lawyers við íþróttalögfræði ásamt því að hafa sinnt málum hér heima.
Sigurður Ólafur KjartanssonUmboðsmaðurÞröstur Ingi Smárason
- 8610252
Þröstur Ingi SmárasonUmboðsmaður