Mannvirkjasjóður
Mannvirkjasjóði KSÍ er ætlað að styðja við nýframkvæmdir, endurbætur og skilgreind viðhaldsverkefni knattspyrnumannvirkja á Íslandi, til að skapa iðkendum, áhorfendum, starfsfólki og stjórnendum sem besta aðstöðu.
Stjórn KSÍ ákveður árlegt framlag til mannvirkjasjóðs KSÍ. Styrkveitingar taka mið af fjárhagsáætlun KSÍ hvert almanaksár sem samþykkt hefur verið á ársþingi KSÍ. Mannvirkjanefnd KSÍ er stjórn KSÍ til ráðgjafar um úthlutun styrkja.
Reglugerð KSÍ um úthlutun styrkja úr mannvirkjasjóði KSÍ fyrir árin 2020-2023
Umsókn um styrk úr mannvirkjasjóði 2024