Tveir íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á leikjum í vikunni.
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands og KSÍ standa fyrir byrjendanámskeiði mánudaginn 2. desember kl. 19:30
Helgi Mikael Jónasson, Egill Guðvarður Guðlaugsson og Guðmundur Ingi Bjarnason koma til með að dæma í Unglingadeild UEFA
Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma í undankeppni EM U19 kvenna
Fjöldi íslenskra eftirlitsmanna sinnir um þessar mundir störfum í Evrópu
Helgi Mikael og Kristján Már dæma í undankeppni EM 2025 U19
Vilhjálmur Alvar og Ragnar Þór Bender dæma á Regions´ cup
Landsdómararáðstefna fór fram í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli um liðna helgi þar sem þátt tóku um 70 manns - dómarar og eftirlitsmenn.
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 9. nóvember.
Þóroddur Hjaltalín verður dómaraeftirlitsmaður á leik Djurgardens IF og Panathinaikos.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Manchester United og FK Zalgiris Vilnius í Unglingadeild UEFA.
Dómaranefnd KSÍ hefur ákveðið FIFA-lista íslenskra dómara fyrir árið 2025. Listinn var samþykktur af stjórn KSÍ á síðasta stjórnarfundi.