Í vikunni heimsótti Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ Grindavík ásamt Thierry Favre frá UEFA þar sem þeir skoðuðu keppnis- og æfingasvæði Grindvíkinga...
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í vikunni. Áætlað er að húsið verði tekið í notkun haustið 2026.
Handbók leikja er gefin út árlega og inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja.
Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) stendur fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 6. mars í Golfskálanum hjá Keili.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytt fyrirkomulag á Hattrick framlagi UEFA til KSÍ vegna þróunar- og fjárfestingaverkefna.
Tuttugu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2024. Til úthlutunar úr sjóðnum í ár eru 30 milljónir.
Fyrstu skóflustungurnar að nýjum leikfleti á Laugardalsvelli voru teknar í dag, fimmtudag. Í kjölfarið var þökuskurðarvélin sett í gang.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á...
Fulltrúar ríkisins, Reykjavíkurborgar, KSÍ og FRÍ undirrituðu í dag sameiginlega viljayfirlýsingu um framtíðaruppbyggingu þjóðarleikvanga fyrir...
KSÍ auglýsir eftir umsóknum frá aðildarfélögum um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ 2024. Umsóknir þurfa að berast KSÍ eigi síðar en 31. júlí...
Handbók leikja inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna.
Afmælisráðstefna SÍGÍ fór fram dagana 7.-8. mars 2024 í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli.