Tækjakassi
Í Tækjakassanum er að finna eyðublöð, gátlista og og fleiri skjöl sem notuð er í Leyfiskerfinu (á Word, Excel eða PDF formi).
Undir hverjum flipa er að finna allt sem þarf fyrir viðkomandi deild.
Athugið að lið sem keppa í Evrópukeppni þurfa einungis að fylla inn þau skjöl sem eru undir Evrópu flipanum
Gátlisti / Ráðningarsamningar – Forsendur liða í Evrópukeppni
Leyfisstjóri notar gátlista til að meta stöðu félags gagnvart Leyfiskerfinu. Í þessum gátlistum er listi yfir allar forsendur reglugerðarinnar og skýringar varðandi hvernig má uppfylla þær. Félögin geta einnig notað þessa gátlista til að meta eigin stöðu.
Leyfistjórn hefur nú bætt nýju sniðmáti við Excel skjal tengt gátlista,
félögin fylla út þar til gerðan starfsmannalista fyrir öll þau hlutverk sem krafist er af leyfiskerfinu. Ráðningasamningum fyrir Lækni, Sjúkraþjálfara og Sjúkrastarfsmann yngri liða er komið inn í Excel skjalið. Enn er þörf á að skila samningum þjálfara
Athugið þó að ef ráðningarsamningur er til staðar (og þar með ekki þörf á að nota sniðmátin) á að skila honum.
Sjálfbærnistefna
Sjálfbærnistefna - greinar 27, 28, 29, 30, 31 og 32 (UEFA karla og kvenna)
Ábyrgðarmenn / Undirskriftir
Sýna þarf undirskriftir allra þeirra aðila sem mega undirrita skjöl vegna Leyfiskerfisins hjá viðkomandi félagi á eyðublaðinu hér til hliðar. Þetta eru jafnframt einu aðilarnir sem geta fengið að skoða gögn viðkomandi félags hjá leyfisstjóra.
Læknisskoðun leikmanna
Samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ skal leyfisumsækjandi í efstu deild tryggja að allir leikmenn hans sem eru gjaldgengir í meistaraflokki (allir leikmenn á leikmannssamningi) fari árlega í almenna læknisskoðun. Staðfesting læknis á að læknisskoðunin hafi fari fram eigi síðar en 10. júní árið á undan skal lögð fram af leyfisumsækjanda með leyfisumsókn, á þar til gerðu skýrsluformi. Mælt er með því að sú almenna læknisskoðun sem framkvæmd er í efstu deild sé í samræmi við þessi tilmæli.
Leyfisumsækjandi í efstu deild karla og kvenna, sem unnið hefur sér þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða, skal tryggja að allir afreks leikmenn yfir 12 ára aldri (2., 3. og 4. flokkur) fari í gegnum læknisskoðun fyrir viðkomandi keppnistímabil samkvæmt forskrift KSÍ og íslenskri löggjöf. Staðfesting læknis á að læknisskoðunin hafi farið fram eigi síðar en 10. júní árið á undan skal lögð fram af leyfisumsækjanda með leyfisumsókn. Sú læknisskoðun skal framkvæmd í samræmi við þessi tilmæli.
Fjárhagslegir þættir
Forskrift að ársreikningi: Formúlusettar Excel-skrár / Áritanir endurskoðanda og staðfesting stjórnar
Hjá félögum í efstu deild skal ársreikningurinn endurskoðaður í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla og til að fá samþykki leyfisveitanda verður áritun endurskoðanda að vera án fyrirvara og án ábendingar um rekstrarhæfi.
Ársreikningur skal innihalda viðeigandi áritun endurskoðanda, skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra.
Hér til hliðar er forskrift að ársreikningi samkvæmt kröfum leyfisreglugerðarinnar. Um er að ræða formúlusettar Excel-skrár.
Hérna til hliðar má einnig finna leiðbeiningar við gerð leikmannatöflu. Leiðbeiningarnar eru gerðar af Deloite og er skráin á Excel formi.
Ráðningarbréf endurskoðanda
Leyfisumsækjandi og endurskoðandi gera með sér samkomulag um vinnu við ársreikning félagsins.
Staðfestingarbréf stjórnenda
Með ársreikningi skal fylgja yfirlýsing frá stjórnendum um að fjárhagsforsendur hafi ekki breyst í veigamiklum atriðum frá áramótum til áritunar.
Yfirlýsing frá aðalstjórn
Leyfisumsækjandi (ef knattspyrnudeild) þarf að leggja fram yfirlýsingu frá aðalstjórn varðandi stöðu knattspyrnudeildar, sjálfstæði deildarinnar í fjárhagslegum skuldbindingum og ábyrgð aðalstjórnar.
Yfirlýsing vegna eigin fjár félaga í Evrópukeppni
Leyfisumsækjandi, í efstu deild karla og/eða í efstu deild kvenna, sem unnið hefur sér þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða, skal skila inn yfirlýsingu um áætlaða hlutdeild í eiginfjárstöðu aðalstjórnar byggðu á endurskoðuðum ársreikningi aðalstjórnar vegna ársins á undan.
Staðfestingar endurskoðanda vegna engra vanskila
Endurskoðandi félags verður að útbúa skýrslu samkvæmt sniðmátunum hér til hliðar og staðfesta með undirritun sinni að hann hafi kannað hvort um vanskil sé að ræða varðandi greiðslur milli félaga tengd félagaskiptum eða vegna launagreiðslna/verktakagreiðslna til leikmanna, þjálfara og annarra starfsmanna sem tilgreindir eru í leyfisreglugerðinni.
Staðfesting á engum vanskilum
Bókfært verðmæti leikmanna samkvæmt leyfiskerfi KSÍ
Útreikningur vegna krafna um eiginfjárstöðu og skuldabyrði
Sýna þarf fram á að félagið uppfylli settar kröfur.
Seinni staðfesting stjórnar
Leggja verður fram skriflega staðfestingu frá stjórn félagsins um hvort efnahagslegar forsendur hafi breyst verulega eftir dagsetningu endurskoðaðs ársreiknings. Staðfestingin má ekki vera eldri en vikugömul þegar gögn eru lögð fyrir leyfisráð í byrjun mars.
- áritun vegna staðfestingar á viðskiptaskuldum vegna félagaskipta
- áritun vegna skoðunar á skuldum við starfsmenn
- Staðfesting leyfisumsækjanda á engum vanskilum vegna félagaskipta - grein 71
- Staðfesting leyfisumsækjanda á engum vanskilum vegna starfsmanna - grein 72
- Staðfesting leyfisumsækjanda á engum vanskilum við UEFA og KSÍ - grein 74
Gátlisti / Ráðningarsamningar – Forsendur liða í Evrópukeppni
Leyfisstjóri notar gátlista til að meta stöðu félags gagnvart Leyfiskerfinu. Í þessum gátlistum er listi yfir allar forsendur reglugerðarinnar og skýringar varðandi hvernig má uppfylla þær. Félögin geta einnig notað þessa gátlista til að meta eigin stöðu.
Leyfistjórn hefur nú bætt nýju sniðmáti við Excel skjal tengt gátlista, félögin fylla út þar til gerðan starfsmannalista fyrir öll þau hlutverk sem krafist er af leyfiskerfinu. Ráðningasamningum fyrir Lækni, Sjúkraþjálfara og Sjúkrastarfsmann yngri liða er komið inn í Excel skjalið. Enn er þörf á að skila samningum þjálfara
Athugið þó að ef ráðningarsamningur er til staðar (og þar með ekki þörf á að nota sniðmátin) á að skila honum.
Sjálfbærnistefna
Sjálfbærnistefna - greinar 27, 28, 29, 30, 31 og 32 (UEFA karla og kvenna)
Ábyrgðarmenn / Undirskriftir
Sýna þarf undirskriftir allra þeirra aðila sem mega undirrita skjöl vegna Leyfiskerfisins hjá viðkomandi félagi á eyðublaðinu hér til hliðar. Þetta eru jafnframt einu aðilarnir sem geta fengið að skoða gögn viðkomandi félags hjá leyfisstjóra.
Læknisskoðun leikmanna
Samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ skal leyfisumsækjandi í efstu deild tryggja að allir leikmenn hans sem eru gjaldgengir í meistaraflokki (allir leikmenn á leikmannssamningi) fari árlega í almenna læknisskoðun. Staðfesting læknis á að læknisskoðunin hafi fari fram eigi síðar en 10. júní árið á undan skal lögð fram af leyfisumsækjanda með leyfisumsókn, á þar til gerðu skýrsluformi. Mælt er með því að sú almenna læknisskoðun sem framkvæmd er í efstu deild sé í samræmi við þessi tilmæli.
Leyfisumsækjandi í efstu deild karla og kvenna, sem unnið hefur sér þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða, skal tryggja að allir afreks leikmenn yfir 12 ára aldri (2., 3. og 4. flokkur) fari í gegnum læknisskoðun fyrir viðkomandi keppnistímabil samkvæmt forskrift KSÍ og íslenskri löggjöf. Staðfesting læknis á að læknisskoðunin hafi farið fram eigi síðar en 10. júní árið á undan skal lögð fram af leyfisumsækjanda með leyfisumsókn. Sú læknisskoðun skal framkvæmd í samræmi við þessi tilmæli.
Fjárhagslegir þættir
Forskrift að ársreikningi: Formúlusettar Excel-skrár / Áritanir endurskoðanda og staðfesting stjórnar
Hjá félögum í efstu deild skal ársreikningurinn endurskoðaður í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla og til að fá samþykki leyfisveitanda verður áritun endurskoðanda að vera án fyrirvara og án ábendingar um rekstrarhæfi.
Ársreikningur skal innihalda viðeigandi áritun endurskoðanda, skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra.
Hér til hliðar er forskrift að ársreikningi samkvæmt kröfum leyfisreglugerðarinnar. Um er að ræða formúlusettar Excel-skrár.
Hérna til hliðar má einnig finna leiðbeiningar við gerð leikmannatöflu. Leiðbeiningarnar eru gerðar af Deloite og er skráin á Excel formi.
Ráðningarbréf endurskoðanda
Leyfisumsækjandi og endurskoðandi gera með sér samkomulag um vinnu við ársreikning félagsins.
Staðfestingarbréf stjórnenda
Með ársreikningi skal fylgja yfirlýsing frá stjórnendum um að fjárhagsforsendur hafi ekki breyst í veigamiklum atriðum frá áramótum til áritunar.
Yfirlýsing frá aðalstjórn
Leyfisumsækjandi (ef knattspyrnudeild) þarf að leggja fram yfirlýsingu frá aðalstjórn varðandi stöðu knattspyrnudeildar, sjálfstæði deildarinnar í fjárhagslegum skuldbindingum og ábyrgð aðalstjórnar.
Yfirlýsing vegna eigin fjár félaga í Evrópukeppni
Leyfisumsækjandi, í efstu deild karla og/eða í efstu deild kvenna, sem unnið hefur sér þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða, skal skila inn yfirlýsingu um áætlaða hlutdeild í eiginfjárstöðu aðalstjórnar byggðu á endurskoðuðum ársreikningi aðalstjórnar vegna ársins á undan.
Staðfestingar endurskoðanda vegna engra vanskila
Endurskoðandi félags verður að útbúa skýrslu samkvæmt sniðmátunum hér til hliðar og staðfesta með undirritun sinni að hann hafi kannað hvort um vanskil sé að ræða varðandi greiðslur milli félaga tengd félagaskiptum eða vegna launagreiðslna/verktakagreiðslna til leikmanna, þjálfara og annarra starfsmanna sem tilgreindir eru í leyfisreglugerðinni.
Staðfesting á engum vanskilum
Bókfært verðmæti leikmanna samkvæmt leyfiskerfi KSÍ
Útreikningur vegna krafna um eiginfjárstöðu og skuldabyrði
Sýna þarf fram á að félagið uppfylli settar kröfur.
Seinni staðfesting stjórnar
Leggja verður fram skriflega staðfestingu frá stjórn félagsins um hvort efnahagslegar forsendur hafi breyst verulega eftir dagsetningu endurskoðaðs ársreiknings. Staðfestingin má ekki vera eldri en vikugömul þegar gögn eru lögð fyrir leyfisráð í byrjun mars.
- áritun vegna staðfestingar á viðskiptaskuldum vegna félagaskipta
- áritun vegna skoðunar á skuldum við starfsmenn
- Staðfesting leyfisumsækjanda á engum vanskilum vegna félagaskipta - grein 71
- Staðfesting leyfisumsækjanda á engum vanskilum vegna starfsmanna - grein 72
- Staðfesting leyfisumsækjanda á engum vanskilum við UEFA og KSÍ - grein 74
Gátlisti / Ráðningarsamningar – Forsendur liða í Bestu deild
Leyfisstjóri notar gátlista til að meta stöðu félags gagnvart Leyfiskerfinu. Í þessum gátlistum er listi yfir allar forsendur reglugerðarinnar og skýringar varðandi hvernig má uppfylla þær. Félögin geta einnig notað þessa gátlista til að meta eigin stöðu.
Leyfistjórn hefur nú bætt nýju sniðmáti við Excel skjal tengt gátlista,
félögin fylla út þar til gerðan starfsmannalista fyrir öll þau hlutverk sem krafist er af leyfiskerfinu. Ráðningasamningum fyrir Lækni og Sjúkraþjálfara er komið inn í Excel skjalið. Enn er þörf á að skila samningum þjálfara
Athugið þó að ef ráðningarsamningur er til staðar (og þar með ekki þörf á að nota sniðmátin) á að skila honum.
Ábyrgðarmenn / Undirskriftir
Sýna þarf undirskriftir allra þeirra aðila sem mega undirrita skjöl vegna Leyfiskerfisins hjá viðkomandi félagi á eyðublaðinu hér til hliðar. Þetta eru jafnframt einu aðilarnir sem geta fengið að skoða gögn viðkomandi félags hjá leyfisstjóra.
Læknisskoðun leikmanna
Samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ skal leyfisumsækjandi í efstu deild tryggja að allir leikmenn hans sem eru gjaldgengir í meistaraflokki (allir leikmenn á leikmannssamningi) fari árlega í almenna læknisskoðun. Staðfesting læknis á að læknisskoðunin hafi fari fram eigi síðar en 10. júní árið á undan skal lögð fram af leyfisumsækjanda með leyfisumsókn, á þar til gerðu skýrsluformi. Mælt er með því að sú almenna læknisskoðun sem framkvæmd er í efstu deild sé í samræmi við þessi tilmæli.
Fjárhagslegir þættir
Forskrift að ársreikningi: Formúlusettar Excel-skrár / Áritanir endurskoðanda og staðfesting stjórnar
Hjá félögum í efstu deild skal ársreikningurinn endurskoðaður í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla og til að fá samþykki leyfisveitanda verður áritun endurskoðanda að vera án fyrirvara og án ábendingar um rekstrarhæfi.
Ársreikningur skal innihalda viðeigandi áritun endurskoðanda, skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra.
Hér til hliðar er forskrift að ársreikningi samkvæmt kröfum leyfisreglugerðarinnar. Um er að ræða formúlusettar Excel-skrár.
Hérna til hliðar má einnig finna leiðbeiningar við gerð leikmannatöflu. Leiðbeiningarnar eru gerðar af Deloite og er skráin á Excel formi.
Ráðningarbréf endurskoðanda
Leyfisumsækjandi og endurskoðandi gera með sér samkomulag um vinnu við ársreikning félagsins.
Staðfestingarbréf stjórnenda
Með ársreikningi skal fylgja yfirlýsing frá stjórnendum um að fjárhagsforsendur hafi ekki breyst í veigamiklum atriðum frá áramótum til áritunar.
Yfirlýsing frá aðalstjórn
Leyfisumsækjandi (ef knattspyrnudeild) þarf að leggja fram yfirlýsingu frá aðalstjórn varðandi stöðu knattspyrnudeildar, sjálfstæði deildarinnar í fjárhagslegum skuldbindingum og ábyrgð aðalstjórnar.
Staðfestingar endurskoðanda vegna engra vanskila
Endurskoðandi félags verður að útbúa skýrslu samkvæmt sniðmátunum hér til hliðar og staðfesta með undirritun sinni að hann hafi kannað hvort um vanskil sé að ræða varðandi greiðslur milli félaga tengd félagaskiptum eða vegna launagreiðslna/verktakagreiðslna til leikmanna, þjálfara og annarra starfsmanna sem tilgreindir eru í leyfisreglugerðinni.
Staðfesting á engum vanskilum
Bókfært verðmæti leikmanna samkvæmt leyfiskerfi KSÍ
Útreikningur vegna krafna um eiginfjárstöðu og skuldabyrði
Sýna þarf fram á að félagið uppfylli settar kröfur.
Seinni staðfesting stjórnar
Leggja verður fram skriflega staðfestingu frá stjórn félagsins um hvort efnahagslegar forsendur hafi breyst verulega eftir dagsetningu endurskoðaðs ársreiknings. Staðfestingin má ekki vera eldri en vikugömul þegar gögn eru lögð fyrir leyfisráð í byrjun mars.
Gátlisti / Ráðningarsamningar – Forsendur liða í Bestu deild
Leyfisstjóri notar gátlista til að meta stöðu félags gagnvart Leyfiskerfinu. Í þessum gátlistum er listi yfir allar forsendur reglugerðarinnar og skýringar varðandi hvernig má uppfylla þær. Félögin geta einnig notað þessa gátlista til að meta eigin stöðu.
Leyfistjórn hefur nú bætt nýju sniðmáti við Excel skjal tengt gátlista,
félögin fylla út þar til gerðan starfsmannalista fyrir öll þau hlutverk sem krafist er af leyfiskerfinu. Ráðningasamningum fyrir Lækni og Sjúkraþjálfara er komið inn í Excel skjalið. Enn er þörf á að skila samningum þjálfara
Athugið þó að ef ráðningarsamningur er til staðar (og þar með ekki þörf á að nota sniðmátin) á að skila honum.
Ábyrgðarmenn / Undirskriftir
Sýna þarf undirskriftir allra þeirra aðila sem mega undirrita skjöl vegna Leyfiskerfisins hjá viðkomandi félagi á eyðublaðinu hér til hliðar. Þetta eru jafnframt einu aðilarnir sem geta fengið að skoða gögn viðkomandi félags hjá leyfisstjóra.
Læknisskoðun leikmanna
Samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ skal leyfisumsækjandi í efstu deild tryggja að allir leikmenn hans sem eru gjaldgengir í meistaraflokki (allir leikmenn á leikmannssamningi) fari árlega í almenna læknisskoðun. Staðfesting læknis á að læknisskoðunin hafi fari fram eigi síðar en 10. júní árið á undan skal lögð fram af leyfisumsækjanda með leyfisumsókn, á þar til gerðu skýrsluformi. Mælt er með því að sú almenna læknisskoðun sem framkvæmd er í efstu deild sé í samræmi við þessi tilmæli.
Fjárhagslegir þættir
Forskrift að ársreikningi: Formúlusettar Excel-skrár / Áritanir endurskoðanda og staðfesting stjórnar
Hjá félögum í efstu deild skal ársreikningurinn endurskoðaður í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla og til að fá samþykki leyfisveitanda verður áritun endurskoðanda að vera án fyrirvara og án ábendingar um rekstrarhæfi.
Ársreikningur skal innihalda viðeigandi áritun endurskoðanda, skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra.
Hér til hliðar er forskrift að ársreikningi samkvæmt kröfum leyfisreglugerðarinnar. Um er að ræða formúlusettar Excel-skrár.
Hérna til hliðar má einnig finna leiðbeiningar við gerð leikmannatöflu. Leiðbeiningarnar eru gerðar af Deloite og er skráin á Excel formi.
Ráðningarbréf endurskoðanda
Leyfisumsækjandi og endurskoðandi gera með sér samkomulag um vinnu við ársreikning félagsins.
Staðfestingarbréf stjórnenda
Með ársreikningi skal fylgja yfirlýsing frá stjórnendum um að fjárhagsforsendur hafi ekki breyst í veigamiklum atriðum frá áramótum til áritunar.
Einstaklingsstaðfestingar á engum vanskilum
Hver og einn starfsmaður sem skilgreindur er í kafla um starfsfólk og stjórnun og þiggur laun frá félaginu (leyfisumsækjanda) þarf að staðfesta að félagið standi í skilum hvað varðar laun og launatengd gjöld (leikmenn, þjálfarar og aðrir).
Yfirlýsing frá aðalstjórn
Leyfisumsækjandi (ef knattspyrnudeild) þarf að leggja fram yfirlýsingu frá aðalstjórn varðandi stöðu knattspyrnudeildar, sjálfstæði deildarinnar í fjárhagslegum skuldbindingum og ábyrgð aðalstjórnar.
Staðfestingar endurskoðanda vegna engra vanskila
Endurskoðandi félags verður að útbúa skýrslu samkvæmt sniðmátunum hér Til hliðar og staðfesta með undirritun sinni að hann hafi kannað hvort um vanskil sé að ræða varðandi greiðslur milli félaga tengd félagaskiptum eða vegna launagreiðslna/verktakagreiðslna til leikmanna, þjálfara og annarra starfsmanna sem tilgreindir eru í leyfisreglugerðinni.
Staðfesting á engum vanskilum
Bókfært verðmæti leikmanna samkvæmt leyfiskerfi KSÍ
Útreikningur vegna krafna um eiginfjárstöðu og skuldabyrði
Sýna þarf fram á að félagið uppfylli settar kröfur.
Seinni staðfesting stjórnar
Leggja verður fram skriflega staðfestingu frá stjórn félagsins um hvort efnahagslegar forsendur hafi breyst verulega eftir dagsetningu endurskoðaðs ársreiknings. Staðfestingin má ekki vera eldri en vikugömul þegar gögn eru lögð fyrir leyfisráð í byrjun mars.
- Staðfesting starfsmanns (leikmenn, þjálfarar, framkvæmdastjóri, o.s.frv.) á engum vanskilum (íslenska eða enska hér fyrir neðan).
- áritun vegna staðfestingar á viðskiptaskuldum vegna félagaskipta
- áritun vegna skoðunar á skuldum við starfsmenn
- Staðfesting leyfisumsækjanda á engum vanskilum vegna félagaskipta - grein 71
- Staðfesting leyfisumsækjanda á engum vanskilum vegna starfsmanna - grein 72
Gátlisti / Ráðningarsamningar – Forsendur liða í Lenjudeild KK
Leyfisstjóri notar gátlista til að meta stöðu félags gagnvart Leyfiskerfinu. Í þessum gátlistum er listi yfir allar forsendur reglugerðarinnar og skýringar varðandi hvernig má uppfylla þær. Félögin geta einnig notað þessa gátlista til að meta eigin stöðu.
Leyfistjórn hefur nú bætt nýju sniðmáti við Excel skjal tengt gátlista,
félögin fylla út þar til gerðan starfsmannalista fyrir öll þau hlutverk sem krafist er af leyfiskerfinu. Ráðningasamningum fyrir Lækni og Sjúkraþjálfara er komið inn í Excel skjalið. Enn er þörf á að skila samningum þjálfara
Athugið þó að ef ráðningarsamningur er til staðar (og þar með ekki þörf á að nota sniðmátin) á að skila honum.
Ábyrgðarmenn / Undirskriftir
Sýna þarf undirskriftir allra þeirra aðila sem mega undirrita skjöl vegna Leyfiskerfisins hjá viðkomandi félagi á eyðublaðinu hér að neðan. Þetta eru jafnframt einu aðilarnir sem geta fengið að skoða gögn viðkomandi félags hjá leyfisstjóra.
Fjárhagslegir þættir
Forskrift að ársreikningi: Formúlusettar Excel-skrár / Áritanir endurskoðanda og staðfesting stjórnar
Hjá félögum í 1. deild er fullnægjandi að áritun endurskoðenda sé könnunaráritun (ISRE 2400).
Ársreikningur skal innihalda viðeigandi áritun endurskoðanda, skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra.
Hér að neðan er forskrift að ársreikningi samkvæmt kröfum leyfisreglugerðarinnar. Um er að ræða formúlusettar Excel-skrár.
Hérna til hliðar má einnig finna leiðbeiningar við gerð leikmannatöflu. Leiðbeiningarnar eru gerðar af Deloite og er skráin á Excel formi.
Ráðningarbréf endurskoðanda
Leyfisumsækjandi og endurskoðandi gera með sér samkomulag um vinnu við ársreikning félagsins.
Staðfestingarbréf stjórnenda
Með ársreikningi skal fylgja yfirlýsing frá stjórnendum um að fjárhagsforsendur hafi ekki breyst í veigamiklum atriðum frá áramótum til áritunar.
Yfirlýsing frá aðalstjórn
Leyfisumsækjandi (ef knattspyrnudeild) þarf að leggja fram yfirlýsingu frá aðalstjórn varðandi stöðu knattspyrnudeildar, sjálfstæði deildarinnar í fjárhagslegum skuldbindingum og ábyrgð aðalstjórnar.
Staðfestingar endurskoðanda vegna engra vanskila
Endurskoðandi félags verður að útbúa skýrslu samkvæmt sniðmátunum hér að neðan og staðfesta með undirritun sinni að hann hafi kannað hvort um vanskil sé að ræða varðandi greiðslur milli félaga tengd félagaskiptum eða vegna launagreiðslna/verktakagreiðslna til leikmanna, þjálfara og annarra starfsmanna sem tilgreindir eru í leyfisreglugerðinni.
Staðfesting á engum vanskilum
Bókfært verðmæti leikmanna samkvæmt leyfiskerfi KSÍ
Útreikningur vegna krafna um eiginfjárstöðu og skuldabyrði
Sýna þarf fram á að félagið uppfylli settar kröfur.
Seinni staðfesting stjórnar
Leggja verður fram skriflega staðfestingu frá stjórn félagsins um hvort efnahagslegar forsendur hafi breyst verulega eftir dagsetningu endurskoðaðs ársreiknings. Staðfestingin má ekki vera eldri en vikugömul þegar gögn eru lögð fyrir leyfisráð í byrjun mars.