Leyfisreglugerð
![](/library/Myndir/Jumpstory/jumpstory-download20200507-104755.jpg?proc=04b2e745-3cd2-11e8-941b-005056bc0bdb)
Byggð á viðmiðunarreglum og kröfum leyfiskerfis UEFA
Leyfisreglugerð KSÍ er byggð á viðmiðunarreglum og kröfum leyfiskerfis UEFA og miðar að því að hjálpa félögunum að uppfylla þær kröfur, sem með samþykkt leyfiskerfisins eru skilyrði fyrir þátttöku í efstu tveimur deildum Íslandsmóts karla og í framhaldi af því í Evrópukeppnum UEFA fyrir félagslið.