Leyfisreglugerð

Byggð á viðmiðunarreglum og kröfum leyfiskerfis UEFA

Leyfisreglugerð KSÍ er byggð á viðmiðunarreglum og kröfum leyfiskerfis UEFA og miðar að því að hjálpa félögunum að uppfylla þær kröfur, sem með samþykkt leyfiskerfisins eru skilyrði fyrir þátttöku í efstu tveimur deildum Íslandsmóts karla og í framhaldi af því í Evrópukeppnum UEFA fyrir félagslið.

Leyfisreglugerð KSÍ - Útgáfa 4.2

Reglugerðin ásamt viðaukum