A kvenna gerði markalaust jafntefli þegar liðið mætti Kanada á Pinatar Arena.
Hundurinn Maddli hefur verið kynnt til leiks sem lukkudýr EM kvenna 2025
A kvenna mætir Kanada á Pinatar Arena á föstudag í vináttuleik.
Miðasala á EM kvenna í Sviss fyrir íslenska stuðningsmenn verður í þremur hlutum. Fólk er hvatt til að lesa vel yfir þær upplýsingar sem eru hér fyrir neðan. Allir þeir miðar sem seldir eru í þessum þremur miðasölugluggum eru á svæði sem er sérstaklega frátekið fyrir íslenska stuðningsmenn.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem bætir Kanada og Danmörku.
Sviss - 9 leikir
Noregur - 15 leikir
Frakkland - 12 leikir