KSÍ getur nú staðfest að "heimaleikur" A landsliðs karla í Þjóðadeildar-umspilinu í mars 2025 verður leikinn í Murcia á Spáni þann 23. mars næstkomandi.
A landslið karla stendur í stað á nýútgefnum styrkleikalista FIFA, er áfram í 70. sæti. Heimsmeistarar Argentínu eru sem fyrr á toppnum.
Åge Hareide hefur ákveðið að hætta sem þjálfari A landsliðs karla og hefur hann því látið af störfum að eigin frumkvæði.
Ísland mætir Kosóvó í umspili Þjóðadeildarinnar.
Á föstudag kemur í ljós hvaða liði Ísland mætir í umspili Þjóðadeildarinnar.
Kosóvó - 2 leikir