Landsliðsfréttir SearchDagsetning fráDagsetning tilALLTAgamálÁrsþingDómaramálFræðslaFundargerðirLandsliðLeyfiskerfiMótamálPistlarDregið í undankeppnir yngri landsliða í vikunniÁ fimmtudag og föstudag verður dregið í undankeppni yngri landsliða karla og kvenna.04.12.2024 10:50LandsliðU17 karlaU17 kvennaU19 karlaU19 kvennaU19 kvenna - jafntefli gegn Norður-ÍrlandiU19 kvenna gerði jafntefli gegn Norður-Írlandi 03.12.2024 15:12LandsliðU19 kvennaTap gegn DanmörkuÍsland tapaði 0-2 gegn Danmörku í vináttuleik sem leikin var á Pinatar Arena á Spáni.02.12.2024 17:30LandsliðA kvennaA karla - Ísland í þriðja styrkleikaflokkiLjóst er að Ísland verður í þriðja styrkleikaflokkir þegar verið verður í undankeppni HM 2026.02.12.2024 13:12LandsliðA karlaHM 2026U19 kvenna mætir Norður-ÍrlandiU19 kvenna mætir Norður-Írlandi þriðjudaginn 3. desember klukkan 11:0002.12.2024 09:52LandsliðU19 kvennaÍsland mætir Danmörku á mánudagÍsland mætir Danmörku á mánudag í seinni vináttuleik sínum hér á Pinatar á Spáni.01.12.2024 14:28LandsliðA kvennaU19 kvenna - tap gegn SpániU19 kvenna tapaði 0-3 gegn Spáni í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025. 30.11.2024 11:47LandsliðU19 kvennaJafnt gegn KanadaA kvenna gerði markalaust jafntefli þegar liðið mætti Kanada á Pinatar Arena.29.11.2024 19:07LandsliðA kvennaU19 kvenna mætir Spáni á laugardagU19 kvenna mætir Spáni á laugardag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025.29.11.2024 14:24LandsliðU19 kvennaMurcia í marsKSÍ getur nú staðfest að "heimaleikur" A landsliðs karla í Þjóðadeildar-umspilinu í mars 2025 verður leikinn í Murcia á Spáni þann 23. mars...29.11.2024 11:15LandsliðA karlaHundurinn Maddli er Lukkudýr EM kvenna 2025Hundurinn Maddli hefur verið kynnt til leiks sem lukkudýr EM kvenna 202529.11.2024 10:59A kvennaLandsliðEM 2025Ísland áfram í 70. sætiA landslið karla stendur í stað á nýútgefnum styrkleikalista FIFA, er áfram í 70. sæti. Heimsmeistarar Argentínu eru sem fyrr á toppnum.28.11.2024 13:46LandsliðA karla123...705