Dómaranefnd KSÍ hefur ákveðið FIFA-lista íslenskra dómara fyrir árið 2025. Listinn var samþykktur af stjórn KSÍ á síðasta stjórnarfundi.
Kristinn Jakobsson verður dómaraeftirlitsmaður á leik FK Mlada Boleslav og FC Lugano.
Bergrós Lilja Unudóttir var kosin besti dómari Bestu deildar kvenna.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á...
Sunnudaginn 22. september munu Elías Ingi Árnason og Patrik Freyr Guðmundsson dæma leik Varberg og Brage í næst efstu deild karla í Svíþjóð.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik PSG og Girona í Unglingadeild UEFA.
Laugardaginn 30. september munu Twana Kalid Ahmed og Þórður Arnar Árnason dæma leik Stabæk og Raufoss í næst efstu deild karla í Noregi.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Hollands og Norður Makedóníu í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla.
Norræna dómararáðstefnan, sem haldin er annað hvert ár, er að þessu sinni haldin á Íslandi.
Í tveimur leikjum Lengjudeildarinnar næsta sunnudag munu norrænir dómarar dæma, annars vegar leik ÍR og Njarðvíkur og hins vegar leik Grindavíkur og...
Laugardaginn 17. ágúst munu Bríet Bragadóttir og Eydís Ragna Einarsdóttir dæma leik í efstudeild kvenna í Finnlandi
Tveir danskir dómarar verða að störfum á leik Víkings R. og Tindastóls í Bestu deild kvenna á fimmtudag.
.