Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
ÍA og KR mætast í úrslitaleik Lengjubikars karla sunnudaginn 7. apríl kl. 19:15, en leikurinn fer fram á Eimskipsvellinum í Laugardal.
Íslandsmótið í knattspyrnu hefst þann 26. apríl næstkomandi með viðureign Íslandsmeistara Vals við Víking R. í Pepsi Max deild karla.
Mjólkurbikar karla hefst 10. apríl næstkomandi með viðureign Kára og Hamars í Akraneshöllinni og Mjólkurbikar kvenna hefst 3. maí.
Samstarfssamningur um Mjólkurbikarinn 2019 var undirritaður í höfuðstöðvum KSÍ á fimmtudag. Mjólkurbikar karla hefst 10. apríl og Mjólkurbikar kvenna...
Undirritaður hefur verið samstarfssamningur KSÍ, ÍTF og Pez ehf. um smíði og þróun upplýsinga- og miðasöluapps fyrir áhugafólk um íslenska...
Leik KR og FH í undanúrslitum Lengjubikars A deildar karla hefur verið frestað til laugardagsins 30. mars kl. 13:00.
Síðasta haust réðist KSÍ í vinnslu stórrar markaðsrannsóknar með það að markmiði að vinna greiningu á aðsókn og umgjörð leikja í Pepsi-deildunum 2018...
Handbók leikja 2019 hefur nú verið gefin út, en í henni er fjallað um ýmsa þætti sem snúa að umgjörð og framkvæmd leikja - aðstöðu og þjónustu við...
Athyglisverðar breytingar voru gerðar á knattspyrnulögunum á fundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) á dögunum. Munu þær taka gildi við upphaf...
Drög að leikjaniðurröðun í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ. Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða vandlega sína leiki og koma...
Mjólkurbikarinn 2019 hefst þann 10. apríl næstkomandi með viðureign Kára og Hamars í Mjólkurbikar karla. Dagsetningar bikardrátta sumarsins hafa...
Lið Þórs var ólöglega skipað í leik gegn Leikni R. í Lengjubikar karla þegar liðin mættust 23. febrúar síðastliðinn. Dino Gavric lék með Þór í...
.