Breytingar hafa verið gerðar á þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna og verða þeir allir leiknir sunnudaginn 25. ágúst kl. 14:00.
Valur og Stjarnan léku seinni leiki sína í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudag og duttu þau bæði úr leik.
Breyting hefur orðið á leiktíma leiks Grindavíkur og HK í Pepsi Max deild karla sunnudaginn 18. ágúst. Leikurinn fer nú fram kl. 17:00.
Breyting hefur verið á leik Augnablik og Þróttar R. í Inkasso deild kvenna. Leikurinn mun fara fram þriðjudaginn 13. ágúst kl. 20:00 á Kópavogsvelli.
Stjarnan og Valur leika seinni leiki sína í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á fimmtudag. Stjörnumenn taka á móti spænska liðinu Espanyol á...
Miðvikudagurinn 31. júlí er síðasti dagur félagaskipta og frá og með 1. ágúst eru öll félagaskipti, innanlands og til landsins óheimil. Fullfrágengin...
Tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla hefur verið breytt. Annars vegar viðureign HK og Stjörnunnar, hins vegar leik Stjörnunnar og Víkings R.
Aðsókn að leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið góð í sumar, en 1.107 áhorfendur að meðaltali hafa séð leikina 78 sem leiknir hafa verið.
Valur og Stjarnan verða í eldlínunni í Evrópudeildinni á fimmtudag þegar liðin leika fyrri viðureignir sínar í 2. umferð undankeppninnar.
Dregið hefur verið í næstu umferð Evrópudeildar UEFA og er þannig ljóst hvaða liðum íslensku liðin geta mögulega mætt, komist þau í næstu umferð.
Breyting hefur orðið á leik Breiðabliks og Grindavíkur í Pepsi Max deild karla og mun hann nú fara fram mánudaginn 22. júlí kl. 19:15 á Kópavogsvelli...
Stjarnan komst áfram á fimmtudag í Evrópudeildinni þegar liðið sló út Levadia Tallin, frá Eistlandi, í framlengingu þar sem sigurmarkið kom í lok...
.