Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Leikið verður í Mjólkurbikar karla og kvenna í vikunni. 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla hófust um helgina með viðureign Vestra og Úlfanna, þar sem...
Fylkir tryggði sér á Sumardaginn fyrsta sigurinn í B deild Lengjubikars kvenna með sigri gegn HK/Víking, en leikið var á Víkingsvelli.
Selfoss tryggði sér sigurinn í B deild Lengjubikars karla á Sumardaginn fyrsta með 4-0 sigri gegn Dalvík/Reyni.
Breiðablik er meistari meistaranna í meistaraflokki kvenna, en þetta varð ljós eftir 5-0 sigur liðsins gegn Þór/KA á sumardaginn fyrsta.
Samkvæmt hinni árlegu spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða í pepsi Max deild karla verða Valsmenn Íslandsmeistarar. Nýliðum HK er...
Selfoss og Dalvík/Reynir mætast í úrslitaleik B-deildar Lengjubikars karla í Akraneshöllinni fimmtudaginn 25. apríl, sumardaginn fyrsta.
Breiðablik og Þór/KA mætast í Meistarakeppni kvenna fimmtudaginn 25. apríl, sumardaginn fyrsta, í Kórnum í Kópavogi, og hefst leikurinn kl. 16:00.
Spá um lokastöðu liða er að venju á meðal efnis kynningarfundar Pepsi Max deildar karla, sem fram fer í dag, miðvikudaginn 24. apríl, á...
Dregið var í 32 liða-úrslit Mjólkurbikars karla í dag, þriðjudag, í höfuðstöðvum KSÍ.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 11. apríl sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.
Stjarnan eru meistarar meistaranna eftir sigur á Val eftir vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma, en Stjarnan stóð uppi sem...
Breiðablik er Lengjubikarsmeistari kvenna 2019 eftir 3-1 sigur gegn Val, en leikið var á Eimskipsvellinum í Laugardal.
.