U16 kvenna tapaði síðari vináttuleik sínum gegn Sviss 1-4, en leikið var í Miðgarði.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir seinni leik liðsins gegn Sviss.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 7.-9. mars.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 7.-9. mars.
A landslið kvenna tapaði 0-5 gegn Bandaríkjunum í síðasta leik liðsins á SheBelieves Cup.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum.
U16 kvenna vann góðan 4-1 sigur gegn Sviss í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
A kvenna mætir Bandaríkjunum á miðvikudag, aðfararnótt fimmtudags að íslenskum tíma, í síðasta leik liðsins á SheBelieves Cup.
U16 kvenna mætir jafnöldrum sínum frá Sviss á miðvikudag í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 28. febrúar - 2. mars.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 28. febrúar - 2. mars.
Ísland vann 2-1 sigur gegn Tékklandi í öðrum leik sínum á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum.
.