Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ljóst er hvaða átta lið verða í pottinum í Mjólkurbikar karla á mánudag, en síðustu leikir 32 liða úrslita fóru fram á fimmtudag.
Gerð hefur verið breyting á leiktíma leiks Magna og Víkings Ólafsvíkur, en hann verður leikinn kl. 14:00 í stað 16:00 þann 29. júní.
Á leikina 20 í fyrstu fjórum umferðum Pepsi Max deildar kvenna hafa mætt samtals 4.035 áhorfendur, eða 202 á leik að meðaltali.
Sjötta umferð Pepsi Max deildar karla fer fram um komandi helgi. Tímasetningum tveggja leikja á laugardag hefur verið breytt.
Alls hafa 31.256 áhorfendur sótt leikina í fyrstu fimm umferðum Pepsi Max deildar karla, eða 1.042 að meðaltali.
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í höfuðstöðvum KSÍ.
Dregið verður í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna föstudaginn 17. maí og hefst drátturinn kl. 15:00.
Vegna röskunar á samgöngum hefur leik HK og ÍBV verið frestað til morguns. Fer leikurinn fram fimmtudaginn 16. maí kl. 18:45 í Kórnum.
Félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti í dag, miðvikudaginn 15. maí.
2. umferð Mjólkurbikars kvenna verður leikin í vikunni. Alls eru sex leikir á dagskrá sem fara fram á þriðjudag og miðvikudag. Dregið verður í...
Heildaraðsóknin á fyrstu þrjár umferðir Pepsi Max deildar karla er 19.299 og meðaltalið því 1.072. Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 3...
Heildarfjöldi áhorfenda í fyrstu tveimur umferðum Pepsi Max deildar kvenna er 2.095 manns, eða 210 áhorfendur að meðaltali í hverjum leik.
.