Lengjubikar kvenna fer af stað á föstudag með leik nýkrýndra Reykjavíkurmeistara Fylkis og Stjörnunnar.
Fylkir er Reykjavíkumeistari meistaraflokks kvenna í fyrsta sinn.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að HK tefldi fram ölöglegu liði gegn FH í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 7. febrúar síðastliðinn...
Lengjubikar karla fer af stað föstudaginn 7. febrúar með tveimur leikjum.
KR eru Reykjavíkurmeistarar meistaraflokks karla 2020 eftir 2-0 sigur gegn Val.
KR og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla mánudaginn 3. febrúar.
Undanúrslit Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla fara fram fimmtudaginn 30. janúar.
KSÍ hefur ákveðið að bjóða upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla sumarið 2020. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 1. deildar karla og kvenna ásamt 2. deild karla keppnistímabilið 2020.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar kvenna keppnistímabilið 2020.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar karla keppnistímabilið 2020. Mótið hefst þann 22. apríl með opnunarleik Vals og KR.
.