A landslið kvenna er komið til Englands og hefur hafið æfingar þar í lokaundirbúningnum fyrir fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni EM.
U16 landslið kvenna spilar á morgun gegn Finnlandi um 5. sætið á Norðurlandamótinu sem haldið er í Noregi.
Ingólfstorg verður opinber heimavöllur Íslands á meðan á EM stendur. Allir leikir íslenska landsliðsins sýndir á risaskjá.
Á vef UEFA er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um allt sem tengist EM 2022 og er fólk hvatt til að kynna sér þær upplýsingar sem þar eru. Einnig...
U16 lið kvenna sigraði Indland 3-0 á Norðurlandamótinu sem haldið er í Noregi.
U16 kvenna mætir Indlandi á mánudag á Norðurlandamótinu.
A landslið kvenna er nú komið til Herzogenarauch í Þýskalandi þar sem það heldur áfram undirbúningi sínum fyrir EM 2022 sem fram fer á Englandi.
U16 kvenna tapaði 2-5 gegn Noregi í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu.
U16 kvenna mætir Noregi á föstudag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu.
KSÍ hefur samið við Jörund Áka Sveinsson um að hann taki tímabundið við yfirumsjón þeirra verkefna sviðsstjóra knattspyrnusviðs sem snúa að yngri...
A kvenna vann góðan 3-1 sigur gegn Póllandi í vináttuleik ytra.
A landslið kvenna mætir Póllandi í vináttulandsleik á miðvikudag. Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV og hefst kl. 13:30 að íslenskum tíma.
.