Íslenska sendiráðið í London og KSÍ hafa í sameiningu ákveðið að bjóða upp á rútuferðir frá Rotherham til Manchester að loknum leik Íslands og...
A landslið kvenna mætti Ítalíu í dag í öðrum leik sínum í úrslitakeppni EM. Aftur var leikið í Manchester og aftur var niðurstaðan 1-1 jafntefli.
Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Þróttar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn á EM 2022 í stað Telmu Ívarsdóttir, sem meiddist á...
Skilaboð til þeirra sem eru að fara á leik Ítalíu og Íslands í Manchester í dag fimmtudag.
A landslið kvenna mætir Hollandi ytra 6. september næstkomandi í lokaleik sínum í undankeppni HM 2023. Leikstaður og leiktími hefur nú verið...
A landslið kvenna mætir Ítalíu í öðrum leik sínum á EM 2022 á fimmtudag og fer leikurinn fram á sama leikvangi og fyrsti leikur íslenska liðsins...
A landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022, en liðin mættust í Manchester að viðstöddum tvö þúsund íslenskum...
A landslið kvenna leikur á sunnudag fyrsta leik sinn á EM 2022 þegar liðið mætir Belgum í Manchester. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og...
Cecilía Rán Rúnarsdóttir er fingurbrotin og verður ekki í leikmannahópi A kvenna á EM. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving kemur í hópinn í hennar stað...
Skilaboð til þeirra sem eru að fara á leik Belgíu og Íslands í Manchester á sunnudag: Miða-appið, töskustærðir, snertilausar greiðslur, Fan party.
Á sunnudaginn mætir A landslið kvenna öflugu liði Belgíu í Manchester. Leikurinn verður að sjálfsögðu sýndur á risaskjá og í topp hljóðgæðum á EM...
U16 landslið kvenna hafnaði í 5. sæti á Opna Norðurlandamótinu í ár eftir 3-2 sigur gegn Finnlandi í leik um sætið. Emelía Óskarsdóttir gerði tvö...
.