Kynningarfundur Lengjudeildar kvenna fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.
Miðasala á leiki í Pepsi Max og Lengjudeildum karla og kvenna fer fram í Stubb.
Lengjudeild kvenna fer af stað í dag, fimmtudag, þegar Afturelding og Tindastóll mætast.
Þriðja deild karla hefst í dag, fimmtudag, með tveimur leikjum.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest tímasetningar leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.
Heil umferð verður leikin í vikunni í Pepsi Max deild kvenna og fara fjórir leikir fram á fimmtudag.
Stjórn UEFA fundaði 17. júní og tók ákvarðanir sem m.a. snúa að íslenskum félagsliðum og þátttöku þeirra í UEFA-mótum keppnistímabilið 2020/2021.
Kári og Selfoss mætast í fyrsta leik 2. deildar karla á þjóðhátíðardegi Íslands, 17. júní.
Fjórða deild karla fer af stað á þriðjudag, með þremur leikjum.
Vakin er athygli á að heilbrigðisráðuneytið hefur birt auglýsingu um breytingar á takmörkunum samkomubanns sem taka gildi 15. júní.
Í samræmi við breytingar á takmörkunum samkomubanns hefur KSÍ nú uppfært leiðbeiningar vegna framkvæmdar knattspyrnuleikja í meistaraflokkum...
Dregið hefur verið í 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
.