Daníel Ingi Jóhannesson úr ÍA færist úr U-15 upp í U-17 og í hans stað kemur Árni Veigar Árnason frá Hetti inn í U-15.
A landslið karla mun taka þátt í Baltic Cup 2022, en ásamt Íslandi taka Litháen, Eistland og Lettland þátt í mótinu.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingaleiki U15 kvenna gegn Færeyjum í Færeyjum dagana 15. ágúst til 19...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 20 leikmenn til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Færeyingum vikuna 15. – 19. ágúst...
Icelandair býður upp á flug og pakkaferð á leik Íslands gegn Hollandi í undankeppni HM 2023.
Á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í dag er íslenska landsliðið í 14. sæti. Er þetta hæsta sem liðið hefur náð á listanum.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í alþjóðlegu móti í Telki í Ungverjalandi dagana...
Í góðu samstarfi við hollenska knattspyrnusambandið er KSÍ að vinna í því að fá miða á leikinn fyrir íslenska stuðningsmenn.
Miðasala á Ísland-Belarús hefst 23. ágúst.
A landslið kvenna er úr leik á EM 2022 eftir hetjulega baráttu og 1-1 jafntefli gegn Frökkum í Rotherham.
Allt sem þú þarft að vita fyrir leikinn geng Frökkum í dag.
A landslið kvenna mætir Frökkum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM 2022 á mánudag. Leikið verður í Rotherham og hefst leikurinn kl. 19:00 að íslenskum...
.