U15 ára landslið karla vann 1-0 sigur gegn Færeyjum í seinni vináttuleik þjóðanna.
U17 ára landslið karla tapaði 1-2 gegn Tyrklandi í öðrum leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.
U15 kvenna vann frábæran 5-2 sigur gegn Færeyjum, en leikið var á Tórsvelli.
U15 karla og kvenna leika seinni vináttuleiki sína gegn Færeyjum á fimmtudag.
U17 karla mætir Tyrklandi á fimmtudag í öðrum leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.
U15 kvenna vann glæsilegan 5-1 sigur gegn Færeyjum í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
U17 karla tapaði 2-4 gegn Ungverjalandi í fyrsta leik liðsins á Telki Cup, en leikið er í Ungverjalandi.
U15 karla vann frábæran 4-0 sigur gegn Færeyjum í fyrri af tveimur vináttuleikjum liðsins gegn Færeyjum.
Miðasala á Ísland-Belarús hefst 23. ágúst á tix.is.
A landslið kvenna mætir Belarús föstudaginn 2. september í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM 2023.
U17 karla mætir Ungverjalandi á þriðjudag í fyrsta leik liðsins á Telki Cup.
U15 ára landslið karla og kvenna mæta Færeyjum í vináttuleikjum á þriðjudag. Báðir leikirnir fara fram í Færeyjum.
.