Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslands- og bikarmeistarar Víkings eru eina íslenska félagsliðið sem komst áfram í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA.
Leikur FH og Víkings í Bestu deild karla sem fara átti fram á þriðjudag hefur verið færður fram um einn dag til mánudags.
Breiðablik er úr leik í Sambandsdeildinni eftir eins marks tap í seinni leik liðsins gegn liði Drita frá Kósovó.
Seinni leikir fjögurra íslenskra félagsliða í 2. umferð Sambandsdeildar UEFA fara fram í vikunni.
Leik Vestra og FH, sem fara átti fram í dag laugardag, hefur verið frestað til sunnudags.
Fjögur íslensk félagslið voru í eldlínunni í forkeppni Sambandsdeildar UEFA á fimmtudagskvöld.
Leikjunum Fram-Valur og Fylkir-Fram í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Dregið var í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í dag.
Fjögur íslensk félagslið leika heimaleiki í Sambandsdeild UEFA á fimmtudag.
Leik Fram og Vals í Bestu deild karla, sem fara átti fram á Lambhagavellinum mánudaginn 22. júlí, hefur verið frestað.
Vegna þátttöku íslenskra félaga í Evrópumótunum í knattspyrnu hefur eftirfarandi leikjum í Bestu deild kvenna verið breytt.
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á.
.