Ísland fellur niður um eitt sæti á heimslista FIFA, en ný útgáfa af honum er komin út.
A landslið kvenna tekur þátt í Pinatar Cup 2023, en mótið fer fram á Spáni dagana 13.-21. febrúar.
Leikmannaval KSÍ hefur valið Glódís Perlu Viggósdóttur og Hákon Arnar Haraldsson Knattspyrnufólk ársins 2022.
Leikmannahópurinn fyrir tvo vináttuleiki A landsliðs karla í janúar hefur verið valinn. Liðið mætir Eistlandi og Svíþjóð á Algarve í Portúgal.
Ísland situr áfram í 16. sæti á heimslista FIFA í nýjustu útgáfu listans.
Dregið hefur verið í milliriðla undankeppni EM 2023.
U19 karla er í riðli með Englandi, Tyrklandi og Ungverjalandi í milliriðlum undankeppni EM 2023.
U17 karla er í riðli með Armeníu, Sviss og Írlandi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
U19 karla mætir Frakklandi, Danmörku og Eistlandi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
U17 kvenna mætir Lúxemborg og Albaníu í B deild undankeppni EM 2023.
Dregið hefur verið í seinni umferð undankeppni EM 2023 hjá U19 kvenna.
KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical...
.