Magnús Örn Helgason og Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfarar U16 kvenna, hafa valið hóp fyrir æfingar dagana 18.-20. janúar.
A landslið karla gerði 1-1 jafntefli gegn Eistlandi, en leikið var á Algarve í Portúgal.
A landslið karla er komið saman á Algarve í Portúgal þar sem liðið leikur tvo vináttuleiki næstu daga.
KSÍ óskar eftir að ráða öflugan þjálfara til að hafa umsjón með hæfileikamótun drengja ásamt því að þjálfa U15 landslið drengja.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 16.-18. janúar.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 11.-13. janúar.
Þjálfarar yngri landsliðanna hafa verið á ferð og flugi síðustu vikur.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 11.-13. janúar.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 24 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 8.-11. janúar.
Glódís Perla Viggósdóttir lenti í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins árið 2022.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur bætt Bjarna Mark Antonssyni í hóp liðsins sem mætir Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í janúar.
Æfingar yngri landsliða fara á fullt í janúar í undirbúningi liða fyrir næstu leiki sína.
.