U17 kvenna hefur leik á æfingamóti í Portúgal á fimmtnudag þegar liðið mætir Portúgal.
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U18 karla, hefur valið leikmannahóp til æfinga 6. – 8. febrúar n.k.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á skipan þjálfara yngri landsliða kvenna hjá KSÍ. Smellið hér til að lesa nánar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 30. janúar - 1. febrúar.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. janúar.
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði A landsliðs kvenna, hefur ákveðið að leggja landsliðsskónna á hilluna.
Lúðvík Gunnarsson, nýráðinn landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 25.-27. janúar.
A karla tapaði með einu marki gegn Svíþjóð, 1-2, þegar liðin mættust í vináttuleik á Algarve í Portúgal.
UEFA umbunar þeim félögum sem áttu leikmann á EM 2022 með fjárhagslegum stuðningi.
A landslið karla mætir Svíþjóð í vináttuleik sem fram fer á fimmtudag á Estadio Algarve í Portúgal kl. 18:00 að íslenskum tíma (beint á Viaplay).
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ og þjálfari U15 karla, hefur verið ráðinn þjálfari U17 og U16 karla.
.