Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 13.-15. febrúar.
U17 kvenna vann 2-0 sigur gegn Slóvakíu í öðrum leik liðsins á æfingamóti í Portúgal.
U17 kvenna mætir Slóvakíu á sunnudag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
U23 kvenna mætir Danmörku í tveimur vináttuleikjum í apríl.
A kvenna mætir Sviss í apríl í vináttuleik, en leikið verður ytra.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt í Pinatar Cup 2023.
U17 kvenna gerði markalaust jafntefli gegn Portúgal í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.
U21 karla er í riðli með Danmörku, Tékklandi, Wales og Litháen í undankeppni EM 2025.
Dregið verður í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla fimmtudaginn 2. febrúar.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum í hóp sem æfir dagana 7. og 8. febrúar.
U21 karla mætir Írlandi í vináttuleik 26. mars.
.