Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar kvenna keppnistímabilið 2021 og hefst mótið á leik Þórs/KA og ÍBV 4. maí.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar karla keppnistímabilið 2021. Mótið hefst Sumardaginn fyrsta, þann 22. apríl, með...
Valur er Reykjavíkurmeistari í bæði meistaraflokki karla og kvenna, en Valur mætti Fylki í úrslitaleik í báðum flokkum.
Ný reglugerð gildir til 3. mars. Almennar fjöldatakmarkanir áfram 20 manns og áfram gildir að áhorfendur eru ekki leyfðir á íþróttaviðburðum.
Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna mun fara fram á föstudag.
KSÍ birtir hér skýrslu um heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna, helstu niðurstöður og tillögur sem ætlað er að styðja við þau markmið sem sett eru...
Mótanefnd KRR hefur ákveðið hvenær úrslitaleikir karla og kvenna í Reykjavíkurmóti meistaraflokka fara fram.
Æfingamótin fara af stað um helgina, en keppni hefst í Fótbolti.net mótinu, Kjarnafæðismótinu og Reykjavíkurmótinu.
Leikir í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa verið staðfestir.
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á. Uppfærðar reglur voru samþykktar og útgefnar 13...
Tilkynnt hefur verið um breytingar á samkomutakmörkunum sem taka gildi 13. janúar. Breytingarnar fela m.a. í sér að æfingar verða heimilar með og án...
Þátttökugögn (þátttökueyðublað og upplýsingar í símaskrá) fyrir knattspyrnumótin 2021 hafa verið birt á vef KSÍ.
.