Landsliðshópurinn sem mætir Króatíu og Búlgaríu í undankeppni HM í byrjun september hefur verið tilkynntur. Hermann Hreiðarsson og Brynjar...
Þrír nýliðar eru í U21 hópnum fyrir leikina gegn Króatíu og Búlgaríu. Framherjinn Hannes Þ. Sigurðsson, sem skorað hefur 6 af 7 mörkum...
A landslið kvenna náði í dag frábærum úrslitum á útivelli gegn sterku landsliði Svía í undankeppni HM 2007. Niðurstaðan í Karlskoga varð 2-2...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíum í undankeppni HM í Karlskoga í...
Króatar hafa tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Íslandi og Möltu í undankeppni HM 2006. Króatar mæta Íslandi á Laugardalsvelli 3...
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir leikur væntanlega tímamótaleik fyrir A landslið kvenna á sunnudag, þegar Ísland mætir Svíþjóð í undankeppni HM. ...
Sænska kvennalandsliðið er á meðal þeirra sterkustu í heiminum í dag. Svíar töpuðu naumlega í framlengingu gegn...
Viðureign Svíþjóðar og Íslands í HM kvennalandsliða verður sýnd í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Þetta er aðeins í annað sinn sem útileikur...
Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Hollendingum í vináttuleik í Hollandi 2. september. Í hópnum...
Smellið hér að neðan til að skoða myndasyrpu úr viðureign Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni HM kvenna síðastliðinn sunnudag. Næsti leikur...
Forsala aðgöngumiða á viðureign Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2006 er hafin á ksi.is og esso.is. Liðin mætast á Laugardalsvelli laugardaginn 3...
Íslenska kvennalandsliðið mæti Svíum ytra næstkomandi sunnudag í undankeppni HM 2007. Þessi tvö lið hafa mæst 6 sinnum áður og hafa Svíar...
.