Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti miðvikudaginn 12. maí næstkomandi.
KSÍ hefur ákveðið að ganga til samninga við RÚV um útsendingarétt frá bikarkeppni KSÍ fyrir árin 2022 til og með 2026.
KSÍ auglýsir eftir starfsfólki í skráningu á leikskýrslum úr eldri mótum í gagnagrunn KSÍ . Um er að ræða tímabundið verkefni (frá 15. maí til 30...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildistíma reglugerða um takmarkanir á samkomum um eina viku.
UEFA hefur staðfest breytingar á Meistaradeild kvenna og taka þær gildi í sumar.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Íslandsmótum meistaraflokka. Hafa ber í huga að á síðustu dögum hafa verið gerðar minniháttar...
Á fundi stjórnar KSÍ 18. febrúar sl. voru samþykktar tímabundnar breytingar er snúa að leikmannaskiptingum í efstu deildum karla og kvenna.
Á fundi stjórnar KSÍ 15. apríl sl. var samþykkt ný reglugerð KSÍ um viðmiðanir og sértækar ráðstafanir vegna heimsfaraldurs kórónaveiru.
Keppni í Mjólkurbikarnum 2021 er að hefjast og eru fjölmargir leikir á dagskrá næstu daga.
Guðmundur Hólmar Helgason og Orri Rafn Sigurðarson hafa verið í starfsnámi hjá KSÍ á síðustu vikum og mánuðum og unnið að afmörkuðum verkefnum fyrir...
Í dreifibréfi nr. 2/2021 sem sent var til aðildarfélaga í vikunni eru kynntar breytingar á reglugerðum KSÍ um knattspyrnumót, aðgönguskírteini og...
.