Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
UEFA hefur opnað fyrir umsóknir í nám sitt "Fight The Fix", en þetta er í annað sinn sem boðið er upp á þetta tiltekna nám.
Á Íslandi hafa ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna tekið gildi.
Nýtt ungmennaráð KSÍ var myndað á fundi ráðsins miðvikudaginn 15. maí.
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið.
KSÍ og íþróttafræði HR auglýsa kostaða meistaranámsstöðu
Dagur barna- og unglingaráða var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ á dögunum.
Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður KSÍ, átti fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag.
Annað ungmennaþing KSÍ fór fram á sunnudag í höfuðstöðvum KSÍ þegar 70 ungmenni komu saman.
Hafir þú áhuga á að gerast sjálfboðaliði þá hvetur KSÍ þig til að hafa samband við það félag sem þú hefur áhuga á að starfa fyrir og bjóða fram krafta...
Dagur barna- og unglingaráða verður haldinn laugardaginn 13. apríl í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum.
Ungmennaþing KSÍ verður haldið í annað sinn sunnudaginn 21. apríl kl. 09:45 – 16:00.
Fimleikasamband Íslands og Háskólinn í Reykjavík halda málþing um verndun og velferð barna, unglinga og afreksfólks í íþróttum í Háskólanum í...
.