Ákveðið hefur verið að U19 landslið karla leiki tvo vináttuleiki við Skota í byrjun september og fara báðir leikirnir fram í Skotlandi. U19...
Tæplega 30 leikmenn frá 9 félögum verið boðaðir á æfingar U19 landsliðs kvenna um næstu helgi. Æft verður á Fylkisvelli á laugardeginum og í...
A landslið kvenna er í 19. sæti á styrkleikalista FIFA fyrir kvennalandslið og stendur í stað frá því listinn var síðast gefinn út, en...
A landslið karla er í 97. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og fellur því um eitt sæti frá síðasta mánuði. Brasilíumenn eru efstir sem fyrr...
Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U16 landslið karla um næstu helgi - dagana 18. og 19. mars. Æft verður í...
Fyrsti fundur undirbúningshóps U19 landsliðs Íslands fyrir úrslitakeppni EM U19 kvenna 2007 fer fram miðvikudaginn 15. mars. Farið...
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Englendingum, en liðin mætast í vináttulandsleik...
Markvörðurinn Þóra B. Helgadóttir verður fyrirliði íslenska liðsins í vináttulandsleiknum gegn Englendingum á Carrow Road í Norwich í kvöld. ...
A landslið kvenna tapaði í kvöld í vináttulandsleik gegn Englendingum með einu marki gegn engu. Eina mark leiksins kom þegar um 10 mínútur voru til...
Samið hefur verið um leikdaga við Andorra í forkeppni Evrópumóts U21 landsliða. Leikið verður í Andorra 3. maí og á Íslandi 1. júní.
Ásthildur Helgadóttir á við meiðsl að stríða og getur því ekki leikið með A-landsliði kvenna gegn Englandi, en liðin mætast í vináttulandsleik í...
A landslið kvenna mætir Englendingum í vináttulandsleik í Norwich á fimmtudag. Íslenska liðinu hefur aldrei tekist að vinna sigur á því enska, í sjö...
.